Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Lillaló, Leiðist þér?
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 32 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 32 | 2.990 kr. |
Um bókina
Lillaló er orðin stór, svo stór að hún er byrjuð í skóla. Hún veit nákvæmlega hvað hún á að gera alla daga vikunnar nema á sunnudögum. Á sunnudögum er ekkert í dagbókinni, enginn myndlistartími, engin bandíæfing. Engin bókasafnsferð. Aðeins tími til að láta sér leiðast. En hvað getur Lillaló eiginlega gert svo henni leiðist ekki?
Umsagnir
Engar umsagnir komnar