Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bráðum koma blessuð jólin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2019 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2019 |
|
Um bókina
Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó.
Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og hefur verið notuð víða í tónlistarkennslu. Skyldueign á öll tónelsk heimili.