Ljóð Gerðar Kristnýjar hafa heillað lesendur um allan heim og fyrir þau hefur hún meðal annars fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin og verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Drápa segir áhrifaríka sögu í ljóði sem hefst nóttina þegar myrkusinn kemur til borgarinnar.