Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Dulstirni/Meðan glerið sefur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 232 | 6.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 232 | 6.790 kr. |
Um bókina
Ljóðheimur Gyrðis Elíassonar er í senn víðfeðmur og nærtækur. Þar skarast innri og ytri öfl, draumur og veruleiki, orð og athafnir. Líf mannsins í hverfulum heimi er nú sem fyrr höfuðviðfangsefni skáldsins og yrkisefnin óþrjótandi. Fjörutíu ár eru liðin frá því fyrsta ljóðabók Gyrðis, Svarthvít axlabönd, kom út. Í þessari myndarlegu ljóðatvennu birtast rúmlega 200 ný og fersk ljóð sem eiga erindi við samtímann.
Tengdar bækur
Sigrún Margrét Guðmundsdóttir ritstj., Axel Kristinsson, Gunnar Tómas Kristófersson, Ægir Þór Jahnke, Pétur Guðmann Guðmannsson, Rósa María Hjörvar, Védís Ragnheiðardóttir & Þórdís Edda Jóhannesdóttir, Dagný Kristjánsdóttir & Kristján Jóhann Jónsson, Einar Falur Ingólfsson, Guðmundur Brynjólfsson, Gyrðir Elíasson, Heimir Pálsson
5.490 kr.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar