Þú ert hér://Síðasta vegabréfið – ljóð

Síðasta vegabréfið – ljóð

Höfundur: Gyrðir Elíasson

Gyrðir Elíasson sendi frá sér fyrstu ljóðabók bók sína, Svarthvít axlabönd, árið 1983 en fyrsta skáldsaga hans, Gangandi íkorni, kom út 1987.

Í aldarþriðjung hefur hann fengist við flestar greinar skáldskapar og verk hans hlotið verðlaun og viðurkenningar, auk þess að vera þýdd og gefin út víða um heim. Síðasta vegabréfið er 15. frumsamda ljóðabók Gyrðis, en úrval ljóða úr fyrri bókum hans kom út haustið 2015.

Högni Sigurþórsson hannaði útlit bókarinnar, en hana prýða myndir eftir höfundinn sjálfan.

Verð 4.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 94 2016 Verð 4.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund