Valdimar Tómasson er íslenskum bókmenntaunnendum að góðu kunnur, bókasafnari, ljóðskáld og fróðleiksbrunnur um kveðskap að fornu og nýju. Ljóðaók hans Sonnettugeigur hefur notið mikilla vinsælda.

Kyrrlátur og svalandi
mun kvöldblær dauðans
anda
á augnlok mín.
Og þögnin dvelja
undir þaki mínu.