Þú ert hér://Edena 1

Edena 1

Höfundur: Moebius

Eitt af meistaraverkum Moebius hefur göngu sína með þessari fyrstu sögu í þríleik, Edena.

Tveir bifvélavirkar, Atan og Etel, eru neyddir til að lenda á dularfullri plánetu. Á henni hafa safnast allar ólíkar tegundir mannvera sólkerfisins sem bíða átekta í kringum pýramída eftir viðbrögðum pýramídans. Sumir hafa beðið öldum saman án þess að nokkuð hafi gerst þangað til Etel fær að vita um tilgang veru mannskepnunnar á plánetunni.

Nýtt upphaf er í uppsiglingu hjá þeim öllum og við fáum að fylgjast með þeim Atan og Etel og hvernig þeim tekst að hefja nýtt líf.

Verð 5.890 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin1282018 Verð 5.890 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

Eftir sama höfund