Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vargöld – Fyrsta bók
Þórhallur Arnórsson, Jón Páll Halldórsson
Útgefandi: Iðunn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | - | Verð 3.390 kr. |
Vargöld – Fyrsta bók
Þórhallur Arnórsson, Jón Páll Halldórsson
Útgefandi : Iðunn
Verð 3.390 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | - | Verð 3.390 kr. |
Um bókina
Í vægðarlausri veröld Óðins eru mönnum sköpuð örlög – og ekki alltaf blíð.
Vikar telur sig vera kominn í örugga höfn og brátt á frumburður þeirra Grían að fæðast. En goðin hafa annað í huga. Ófriðarbál tendrast og mikil átakatíð er í vændum.
Vargöld er metnaðarfull myndasaga um goð og menn á heiðnum tíma sem teygir sig um heima alla, allt frá upphafi veraldarinnar til endaloka hennar.
Vargöld − Fyrsta bók geymir upphafskafla þessarar miklu sögu: Svikalogn og Blóðbragð.
1 umsögn um Vargöld – Fyrsta bók
Árni Þór –
„Vönduð myndasaga … upphaf mikillar sögu …“
Guðríður Haraldsdóttir / Vikan