Einar Áskell hefur gaman af að dunda og dútla.
Það er nóg að gera. Hann smíðar kofa með Millu, fer í bílaleik með Viktori og svo föndrar hann sjálfur fína gjöf.
Hinn ástsæli Einar Áskell – nú fyrir allra yngstu lesendurna.
Sigrún Árnadóttir þýddi.