Höfundar: Gunilla Bergström, Sigrún Árnadóttir þýddi

Einar Áskell á marga vini sem honum finnst gaman að leika við. Milla, Viktor, Mangi leynivinur, Hamdi, Fía frænka, amma og auðvitað pabbi!

Pabbi er allra besti vinur Einars Áskels.

Hinn ástsæli Einar Áskell – nú fyrir allra yngstu lesendurna.

Sigrún Árnadóttir þýddi.