Þú ert hér://Eyrbyggja saga

Eyrbyggja saga


Eyrbyggja saga er fágætlega vel byggð frásögn um margvíslega atburði á norðanverðu Snæfellsnesi um og eftir árið 1000, ein af hátindum íslenskrar sagnalistar.

Aðalpersónan er Snorri goði Þorgrímsson, litríkur og blendinn málafylgjumaður sem vex úr litlum efnum til mikilla metorða. Sagan er þó ekki einskær ævisaga hans heldur óvanalega skýr þjóðlífsspegill; efnið er fjölskrúðugt, persónur margar og spanna litrófið allt.

Hljóðbókin er um 6,5 klukkustundir í hlustun.

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.

Verð 2.390 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Hljóðbók Mp3 2001 Verð 2.390 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / /