Þú ert hér://Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar

Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar

Höfundur: Guðbergur Bergsson

Í þessari innilegu og töfrandi bók hverfur Guðbergur Bergsson aftur til bernsku sinnar í Grindavík, vekur upp liðna tíð og skoðar bernskuárin með augum fullorðins manns sem leitast við að sjá sjálfan sig í gegnum foreldrana og umhverfið sem ól hann. Á snilldarlegan hátt varðveitir Guðbergur andblæ bernskunnar í orðum sínum, dregur stöku þætti hennar líkt og rauðan þráð í gegnum minnið og réttir lesandanum.

Guðbergur hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir þessa bók árið 1997.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 320 1998 Verð 2.065 kr.
Kilja 320 2000 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / /