Þú ert hér://Flateyjar-Freyr. Ljóðfórnir

Flateyjar-Freyr. Ljóðfórnir

Höfundur: Guðbergur Bergsson

Ljóðabókin Flateyjar-Freyr er nú fáanleg í þrímálaútgáfu á íslensku, ensku og þýsku. Hún er endurútgefin út af Kind Publishing, útgáfu íslenskudeildarinnar í Winnipeg í þýðingu Adams Kitchen og Hans Brückner.  Bókina prýða einnig ljósmyndir úr Flatey, þökk sé Guðbergi.

Ljóðabókin kom fyrst út á íslensku árið 1978 hjá Máli og menningu.  Árið 2007 kom hún út á íslensku og þýsku hjá Martin Schmitz Verlag í Þýskalandi.

Verð 3.100 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 117 2013 Verð 3.100 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /