Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Flateyjar-Freyr. Ljóðfórnir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 117 | 1.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 117 | 1.490 kr. |
Um bókina
Ljóðabókin Flateyjar-Freyr er nú fáanleg í þrímálaútgáfu á íslensku, ensku og þýsku. Hún er endurútgefin út af Kind Publishing, útgáfu íslenskudeildarinnar í Winnipeg í þýðingu Adams Kitchen og Hans Brückner. Bókina prýða einnig ljósmyndir úr Flatey, þökk sé Guðbergi.
Ljóðabókin kom fyrst út á íslensku árið 1978 hjá Máli og menningu. Árið 2007 kom hún út á íslensku og þýsku hjá Martin Schmitz Verlag í Þýskalandi.