Ekkert lið spilar flottari fótbolta en Barcelona. Snillingar eins og Messi, Xavi og Iniesta leika þar listir sínar. Eiður Smári spilaði þar um tíma. Þessi bráðskemmtilega bók rekur sögu félagsins fyrir alla fótboltaáhugamenn, ekki síst þá ungu. Mikill fróðleikur, flottar myndir, líflegur texti!