Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Fíasól og furðusaga um krakka
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 1 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 1 |
|
Um bókina
Sjá! Boða ég mikinn og frábæran fögnuð!
Fædd er nú stelpa kröftug og mögnuð!
Fíasól er fyrir löngu landsþekktur áhrifavaldur. Hér fara Kristín Helga og Halldór á Fíusólarflug í sprenghlægilegu kvæði sem fjallar um aðdragandann að fæðingu Fíusólar.
En undirtónninn er hyldjúpur og tilfinningaþrunginn þar sem Pippa, systir Fíusólar, glímir á sinn leikræna hátt við höfnun og óöryggi þegar tilkynnt er um fjölgun í Grænalundi í Grasabæ.
Er fákurinn kemur þá fæ ég stíu!
Og fuglinn verður í búri nýju.
Kötturinn sérvitri heimtar humar
og hagamýsnar fá þrekhjól í sumar.