Fluguveiðiráð er hagnýt heilræðabók með fjölda skýringamynda fyrir fluguveiðimenn. Stefán Jón Hafstein hefur skrifað um fluguveiðar í nær tvo áratugi og miðlar hér af reynslu sinni við að segja byrjendum og lengra komnum til.
Verð 4.450 kr.
Gerð | Síður | Útgáfuár | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 144 | 2013 | Verð 4.450 kr. |