Þótt það búi tveir kettir á heimilinu langar Freyju og Fróða í sitt eigið gæludýr – dýr sem þau mega hugsa um og leika sér við.

Systkinin hafa ýmsar hugmyndir en sumar eru kannski pínulítið hættulegar.

Lesið líka:
Freyja og Fróði í sundi
Freyja og Fróði hjá tannlækni
Freyja og Fróði í klippingu
Freyja og Fróði eru lasin
Freyja og Fróði geta ekki sofnað
Freyja og Fróði fara í búðir
Freyja og Fróði rífast og sættast