Freyja og Fróði eru oftast góðir vinir en stundum slettist upp á vinskapinn.

Systkinin vita að það getur komið fyrir alla, meira að segja mömmu og pabba!

Þá er gott að kunna leiðir til að róa skapið og sættast aftur.

Lesið líka:
Freyja og Fróði í sundi
Freyja og Fróði hjá tannlækni
Freyja og Fróði í klippingu
Freyja og Fróði eru lasin
Freyja og Fróði geta ekki sofnað
Freyja og Fróði fara í búðir
Freyja og Fróði eignast gæludýr