Höfundur: Disney

22 frábærar Frozen veisluhugmyndir!

Langar þig að halda veislu sem væri boðleg hinum konunglegu systrum Önnu og Elsu?

Það er auðvelt og skemmtilegt ef þú fyglir leiðbeiningunum í þessari glæsilega myndskreyttu bók. Hér er allt sem þú þarft til að skipuleggja veislu aldarinnar - hugmyndir að boðskortu, skreytingum, veitingum og leikjum.

Haltu veislu við hæfi kóngafólksins í Arendell!