Fuglar í búri – Ljóð eftir afrísk-bandarísk skáld

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 204 3.390 kr.
spinner

Fuglar í búri – Ljóð eftir afrísk-bandarísk skáld

3.390 kr.

Fuglar í búri
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 204 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Fuglar í búri geymir 68 ljóð eftir 31 afrísk-bandarísk skáld og eitt þjóðkvæði frá 19. öld. Skáldin eru 17 karlar og 14 konur. Elsta ljóðið er fyrsta ljóðið eftir skáld af afrískum uppruna sem birtist á prenti árið 1760 en það yngsta er frá árinu 2017. Skáldin í bókinni hafa flest verið í fremstu röð afrísk-bandarískra skálda og vakið athygli um allan heim.

Afrísk-bandarísk ljóðagerð geymir merkilega og fagra strauma frá munnmælasögum og listum Afríku, um sögur ánauðugra og frjálsra í leit að fyrirmyndum, um sögur baráttufólks fyrir mannréttindum og af ágreiningi um aðferðir, til samtíma okkar þar sem möguleikarnir virðast ótal margir. Fyrirmyndirnar eru illar og góðar, vísa réttan veg og rangan, skapa bjargræði frelsunarinnar en um leið kvöl og pínu krossberans. Umfram allt snúast ljóðin um að líf svartra skipti raunverulega máli.

Skáldin í bókinni Fuglar í búri eru Jupiter Hammon, Phillis Wheatley, Sojourner Truth, George Moses Horton, Frances E.W. Harper, W.E.B. Du Bois, James D. Corrothers, James Weldon Johnson, Paul Laurence Dunbar, Jean Toomer, Langston Hughes, Countee Cullen, Robert Hayden, Maya Angelou, Martin Luther King, Audre Lorde, Jayne Cortez, June Jordan, Lucille Clifton, Michael S. Harper, Quincy Troupe, Nikki Giovanni, Alice Walker, Yusef Komunyakaa, Ntozake Shange, E. Ethelbert Miller, Angela Jackson, Angela Jackson, Rita Dove, Camille T. Dungy, Shane McCrae og Cortney Lamar Charleston.

Þýðingar gerði Garibaldi.

Tengdar bækur

2.790 kr.
1.990 kr.
2.990 kr.4.290 kr.
3.090 kr.
miðnætti í litlu jólabókabúðinni
1.990 kr.
4.190 kr.
effi briest
5.390 kr.
1.490 kr.
4.790 kr.
1.490 kr.
1.390 kr.
Bestu gamanvisurnar
999 kr.
Glerflísakliður
2.590 kr.
Ós - The journal
3.500 kr.
Röntgensól
2.990 kr.

INNskráning

Nýskráning