Fuglinn í fjörunni

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 419 4.090 kr.
spinner

Fuglinn í fjörunni

4.090 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 419 4.090 kr.
spinner

Um bókina

Í Norður-Devon á Englandi, þar sem tvö fljót sameinast á leið í hafið, stendur rannsóknarlögreglumaðurinn Matthew Venn fyrir utan kirkjuna þar sem útför föður hans fer fram. Daginn sem Matthew yfirgaf trúarsöfnuðinn sem hann ólst upp í missti hann fjölskyldu sína líka. Í sama mund og hann gengur burt frá kirkjunni hringir síminn. Lík hefur fundist á ströndinni í nágrenninu. Maður með húðflúraða mynd af stórum sjófugli á hálsinum hefur verið stunginn til bana. Matthew er falin rannsókn málsins. Þar með hverfur hann óvænt á vit fortíðar sinnar. Banvæn leyndarmál opinberast og hið nýja líf Matthews rekst óþyrmilega á veröld sem hann taldi sig hafa snúið baki við.
Ann Cleeves er einn virtasti glæpasagnahöfundur heims. Bækur hennar um lögregluforingjana Jimmy Perez (Shetland) og Veru Stanhope hafa slegið í gegn um heim allan. Í Fuglinum í fjörunni kynnir Cleeves til sögunnar nýja söguhetju, Matthew Venn, sem hefur líka slegið í gegn jafnt á prenti sem sjónvarpsþáttum. Friðrika Benónýsdóttir íslenskaði.

„Stórsnjöll, íhugul og afar grípandi.“  – New York Times
„Sem mikill aðdáandi Veru- og Shetland-bókanna hafði ég miklar væntingar til nýju seríunnar. Fuglinn í fjörunni fer langt fram úr þeim væntingum. Söguhetjan Mathew Venn slær í gegn. Frábær byrjun á nýrri glæpaseríu eftir Cleeves“ – Metsöluhöfundurinn David Baldacci
„Cleeves er … hin nýja drottning sakamálasagnanna.“ – Sunday Mirror

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Fuglinn í fjörunni”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

4.090 kr.
3.890 kr.
3.690 kr.
3.690 kr.
heiðríkja
3.690 kr.
Lengsta nóttin
3.690 kr.
Mávurinn
3.490 kr.
Ládeyða
3.490 kr.
Hafnargata
1.190 kr.3.490 kr.
Blaleiftur
1.190 kr.3.490 kr.
Roðabein
1.190 kr.3.490 kr.
Glerstofan
1.190 kr.3.390 kr.
tengdó
4.090 kr.
4.090 kr.
4.290 kr.
990 kr.1.990 kr.
2.990 kr.4.290 kr.
4.090 kr.
4.090 kr.
4.090 kr.
2.990 kr.4.290 kr.

INNskráning

Nýskráning