Tæpar eitt hundrað síður með 1000 orðum og 1150 litmyndum. Litlum börnum þykir gaman að leita að Badda bangsa sem hefur falið sig á blaðsíðum bókarinnar og spjalla um það sem þau sjá.

Textar með spurningum hvetja börnin til að skoða myndirnar enn betur. Og eins og Baddi bangsi segir: „Í hvert sinn sem þú skoðar bókina mína sérðu eitthvað nýtt. Ég fel mig á myndunum, reyndu að finna mig.“

Bókin er ómetanleg hjálp til að kenna börnum að stafa og lesa létt orð.