Guðni í Sunnu

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2006 1.650 kr.

Guðni í Sunnu

1.650 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2006 1.650 kr.

Um bókina

Guðni Þórðarson, oftast kenndur við ferðaskrifstofuna Sunnu, er sennilega einn víðförulasti Íslendingur sem uppi hefur verið. Í þessari bók býður hann lesendum í mikla reisu, allt frá bernskuslóðum á Hvítanesi nærri Skipaskaga til fjarlægra heimsálfa. Guðni var á sínum tíma einn umsvifamesti viðskiptamaður landsins og átti harðvítuga andstæðinga sem svifust einskis í því að freista þess að knésetja hann. Hér segir hann í fyrsta sinn frá baráttu sinni við valdablokkirnar í viðskiptalífinu sem sáu ofsjónum yfir uppgangi hans.

Þetta er fjörug og þróttmikil frásögn manns sem hefur víðar komið og fleira reynt en flestir samtíðarmenn.

Bókina prýðir fjölda mynda úr einkasafni.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning