Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hernaðarlistin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 120 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 120 | 2.990 kr. |
Um bókina
Hernaðarlistin eftir kínverska hershöfðingjann Sun Tzu kemur nú út í fyrsta sinn á íslensku.
Þetta litla kver hefur allt frá því á fimmtu öld fyrir Krist verið áhrifmikill leiðarvísir um herkænsku. Frægir herforingjar hafa lofsungið ritið og sagt að það hafi verið þeim innblástur í hernaðaraðgerðum. En gildi ritsins nær langt út fyrir orrustuvöllinn. Það hefur reynst forystumönnum á öðrum sviðum þjóðfélagsins — svo sem í stjórnmálum, alþjóðasamskiptum og fyrirtækjarekstri — taktískur leiðarvísir í hvers kyns deilum og valdabaráttu.
Er ritið nú almennt álitið skyldulesning í nútíma stjórnunar- og leiðtogafræðum.