Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hljóðar raddir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 340 | 3.390 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2017 | 340 | 3.390 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.190 kr. |
Um bókina
Lögregluforinginn Vera Stanhope finnur lík konu í gufubaði sundlaugar. Ummerki á hálsi hennar benda til þess að hún hafi verið kyrkt.
Við rannsókn málsins kemur í ljós að konan hafði unnið að erfiðu barnaverndarmáli á vegum félagsmálayfirvalda. Svo virðist sem málið tengist dauða hennar. En sjaldan er allt sem sýnist …
Bækurnar um Veru Stanhope njóta mikilla vinsælda víða um heim, ekki síst eftir gerð velheppnaðra sjónvarpsþátta sem m.a. hafa verið sýndir hér á landi.