Höfundar: Birkir Grétarsson, Gauti Eiríksson

Fótboltaspurningar frá HM 2018.

Íslenska landsliðið í knattspyrnu spreytti sig á móti bestu fótboltaliðum heims. Hvað mannst þú frá þessum tímamótaviðburði í íslenskri knattspyrnusögu?

Ljósmyndir prýða bókina.