Höfundur: Gerður Kristný

Höggstaður er þriðja ljóðabók Gerðar Kristnýjar. Hún hlaut mjög góða dóma og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2007.