Í landi annarra

Leila Slimani, Friðrik Rafnsson þýddi
Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 327 Verð 3.490 kr.
spinner
Rafbók 2021 - Verð 1.990 kr.
spinner

Í landi annarra

Leila Slimani, Friðrik Rafnsson þýddi
Útgefandi : MM

Verð frá 1.990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 327 Verð 3.490 kr.
spinner
Rafbók 2021 - Verð 1.990 kr.
spinner

Um bókina

Í landi annarra er hjartnæm og hrífandi skáldsaga sem dregur upp ljóslifandi mynd af marokkósku samfélagi á árum sjálfstæðisbaráttunnar. Þetta er fyrsta bókin í þríleik sem byggður er á ættarsögu höfundarins.

Örlög Mathilde ráðast í lok síðari heimsstyrjaldarinnar þegar frönsk herdeild nýlendubúa hefur viðdvöl í þorpinu hennar í Alsace. Myndarlegur liðsforingi frá Marokkó fangar hug hennar og hjarta og þegar stríðinu lýkur fylgir hún honum til heimalandsins. Með ástina og hugrekkið að vopni tekst hún á við framandi samfélag í hrjóstrugu landi þar sem ungu hjónin mæta erfiðleikum og fordómum – bæði af hendi innfæddra og frönsku nýlenduherranna.

Leïla Slimani ólst upp í Marokkó en býr í Frakklandi. Hún sló í gegn með Barnagælu, magnaðri glæpaskáldsögu sem hlaut hin virtu Goncourt-verðlaun, varð metsölubók og hefur komið út víða um heim, meðal annars hér á landi.

Friðrik Rafnsson þýddi.

3 umsagnir um Í landi annarra

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

1794 bók mánaðarins
1794
Verð frá 1.490 kr.
Brúðarkjóllinn
Brúðarkjóllinn
Verð frá 1.490 kr.
Litla land
Litla land
Verð 3.490 kr.
Þrír dagar og eitt líf
Þrír dagar og eitt líf
Verð frá 990 kr.
Barnagæla
Barnagæla
Verð frá 490 kr.

Mánudaga til föstudaga frá kl. 10-18
Laugardaga frá kl. 11-17

Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Sími á skrifstofu á Bræðraborgarstíg: 575 5600

Fylgstu með á facebook!

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning

nýskráning