Þú ert hér://Í Talnalandi 1

Í Talnalandi 1

Höfundur: Hafdís Finnbogadóttir

Í bókinni, Í Talnalandi 1, er lögð áhersla á hugtaka- og talnaskilning og grunnur lagður að skráningu talna (1-5). Áhersla er á leiki með hluti um leið og grunnur er lagður að skriflegri vinnu.

Neðst á hverri blaðsíðu eru hugmyndir og skýringar fyrir þá sem aðstoða börnin. Aftast í bókunum er umfjöllun um efnisþættina sem fengist er við, ýmsar hugmyndir að leikjum o.fl.

Verð 790 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 16 2019 Verð 790 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /