Þú ert hér://Íslensk málsaga

Íslensk málsaga

Höfundur: Sölvi Sveinsson

Íslensk málsaga eftir Sölva Sveinsson, sem hér kemur í fjórðu útgáfu, er saga máls og orða með menningarsögulegu ívafi. Hér er fjallað um tungumál almennt og þó einkum íslenska tungu, uppruna hennar og þróun, málnotkun og orðaforða, mannanöfn og annað er snertir málið og notkun þess. Íslensk málstefna er rædd og fjallað um stóraukin erlend áhrif á málið á öld fjölmiðlunar og fjölmenningar.

Verð 4.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin - 2007 Verð 4.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /