Ítalska fyrir alla

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2007 263 5.390 kr.
spinner

Ítalska fyrir alla

5.390 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2007 263 5.390 kr.
spinner

Um bókina

Lengi hefur verið þörf á íslenskri kennslubók í ítölsku og á síðustu árum hefur fjöldi þeirra sem stunda ítölskunám af einhverju tagi vaxið hratt. Ítalska fyrir alla er samin fyrir Íslendinga sem áhuga hafa á að læra ítölsku, jafnt þá sem eru að taka fyrstu skrefin í ítölskunáminu og þá sem eru lengra komnir. Í bókinni er leitast við að þjálfa jöfnum höndum lestur, málskilning og málfræði og er í bókinni að finna málfræðiskýringar, æfingar og lestexta af ýmsu tagi. Þá er í bókarlok yfirlit yfir ítalska málfræði og ítalsk-íslenskur orðalisti. Höfundur bókarinnar, Paolo Turchi, hefur um árabil kennt ítölsku á Íslandi og veit því vel á hvað leggja þarf áherslu í ítölskunámi Íslendinga.

Tengdar bækur

990 kr.
Tálknfirðingur BA FRAMAN
2.990 kr.
litla limmida jolin
1.790 kr.
2.499 kr.
2.499 kr.
3.490 kr.
1.790 kr.
uumbrotatimar
6.290 kr.
HVITALOGN frontur
2.490 kr.3.690 kr.
3.999 kr.

INNskráning

Nýskráning