Þú ert hér://Myndun og mótun lands – jarðfræði

Myndun og mótun lands – jarðfræði

Höfundur: Þorleifur Einarsson

Myndun og mótun lands – jarðfræði er aukin og endurbætt útgáfa af eldra verki. Ljósmyndum, kortum og skýringarmyndum hefur verið fjölgað verulega og eru margar þeirra í litum. Bókin er jöfnum höndum hugsuð sem kennslubók handa framhaldsskólum og yfirlitsrit handa almenningi.

Verð 5.690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja-1994 Verð 5.690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /