Þú ert hér://Krúttlegt hekl fyrir litlar tásur

Krúttlegt hekl fyrir litlar tásur

Höfundur: Vita Apala

Fátt er sætara en litlir heklaðir barnaskór! Í þessari bók er að finna fjölda uppskrifta að yndislegum, hekluðum ungbarnaskóm, þar á meðal eru skór, stígvél og ilskór. 30 uppskriftir og hverri og einni fylgja greinargóðar leiðbeiningar. Rúmlega 200 ljósmyndir prýða bókina en þar á meðal eru myndir sem sýna skef fyrir skref heklaðferðirnar og tæknina sem notuð er hverju sinni. Uppskriftirnar eru í stærðum fyrir 0-6 og 6-12 mánaða börn.

Verð 3.790 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 144 2015 Verð 3.790 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /