Höfundur: Jón Páll Björnsson

Svikarinn, þjófurinn og tálkvendið.

Þau eiga fátt sameiginlegt annað en óheiðarleikann en mynda samt bandalag til þess að eltast við verðmætan dýrgrip.

Í eltingarleiknum þurfa þau að takast á við margt af því svakalegasta sem hin gríðarstóra ævintýraveröld Austurheims hefur upp á að bjóða.