Þú ert hér://Leiðin að heiman

Leiðin að heiman

Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson

Ástvin er tólf ára. Fjölskylda hans berst við erfiðleika, hann á basli með skólann og verður fyrir einelti. Sumarlangt dvelur hann fyrir vestan hjá Enok, listamanni sem þykir fara ótroðnar slóðir. Um haustið er Ástvin orðinn læs - og á ýmislegt fleira en bækur. Ari Trausti Guðmundsson sendir hér frá sér sína fyrstu skáldsögu. Hún er eins og landið, litbrigðarík og fögur en undir niðri ólgar sjóðheit kvika.

Verð 1.070 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 272 2005 Verð 1.070 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund