Lýtalaus

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2021 490 kr.
spinner
Kilja 2011 261 2.370 kr.
spinner

Lýtalaus

490 kr.2.370 kr.

Lýtalaus
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2021 490 kr.
spinner
Kilja 2011 261 2.370 kr.
spinner

Um bókina

Vika 13 án kynlífs fyrir utan einn sleik í leigubíl og hálfan á ganginum.
Ástand: Þunn en ennþá sykurlaus. Whoop!

 

Lilja er komin aftur á kreik en bara á öðrum fæti. Hún er í endurhæfingu eftir bílslys og vefur starfsfólki og vistmönnum heilsustofnunarinnar í Hveragerði um fingur sér eins og henni einni er lagið. Og þar getur rómantíkin blómstrað eins og annars staðar!

Hér fylgir Tobba Marinós eftir metsölubókinni og leyfir lesendum enn á ný að gægjast inn í fjörugt líf markaðssnillingsins Lilju Sigurðardóttur, sem líkt og áður hefur talsverðan áhuga á sætum strákum, svolitlar áhyggjur (stundum) af þyngdinni og óslökkvandi þrá eftir stuði og gleði.

4 umsagnir um Lýtalaus

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

20 tilefni til dagdrykkju
990 kr.3.190 kr.
490 kr.990 kr.
Gleðilega fæðingu - vellíðan, valkostir og verkjastilling í fæðingu
1.490 kr.2.990 kr.

INNskráning

Nýskráning