Barnabækurnar um Magga mús eru stórskemmtilegar og gerðar fyrir yngstu lesendurna.  Maggi mús bregður á leik og lendir í ýmsum ævintýrum með vinum sínum.

Bækurnar um Magga mús eru hugarfóstur Bergvins Oddssonar og fallega myndskreyttar af Sól Hilmarsdóttur.