Martröð Skúla skelfis inniheldur fjórar skelfilegar sögur þar sem þauhugsuð hrekkjabrögð hans vekja hlátur hjá fúllyndasta fólki.

Þessi er blátt áfram skelfileg!

Skúli nýtur gríðarlegra vinsælda meðal íslenskra lestrarhesta og barna um allan heim. Bækurnar um Skúla skelfi eru eftir breska rithöfundinn Francesca Simon og ríkulega myndskreyttar af Tony Ross.