Minning um morð

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 273 2.090 kr.
spinner

Minning um morð

2.090 kr.

Minning um morð
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 273 2.090 kr.
spinner

Um bókina

Minning um morð (Five Little Pigs / Murder in Retrospect) er ein kunnasta sakamálasaga Agöthu Christie og meðal mest seldu bóka hennar. Sumir telja að Agatha sé  öðrum þræði að skrifa um fyrra  hjónaband  sitt í þessari bók, en atburðir sögunnar gerast um líkt leyti og hún hvarf, eins og frægt varð. Minning um morð kom út á frummálinu árið 1942 en kemur nú út í íslenskri þýðingu í fyrsta sinn. Ragnar Jónasson þýddi bókina og ritar eftirmála. John Curran, höfundur nýrrar bókar um Agöthu segir: „Minning  um morð er hápunkturinn á ferli Christie sem sakamálasagnahöfundar; fullkomnasta blanda hennar af leynilögreglusögu og „venjulegri“ skáldsögu.“

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning