Myndlist á Íslandi 5. tölublað 2025
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 228 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 228 | 2.990 kr. |
Um bókina
Tímaritið er gefið út einu sinni á ári í veglegri og fallegri prentútgáfu bæði á íslensku og ensku. Ritið er hugsað sem miðja fyrir myndlistarumfjöllun hér á landi – öflugur vettvangur fyrir umræðu og gagnrýna greiningu á myndlist. Í tímaritinu eru fjölmargar greinar, viðtöl og umfjallanir, m.a. um sýningar og viðburði á undangengnu ári, fjallað er á gagnrýninn hátt um starfsumhverfi myndlistarinnar og stöðu þess listafólks sem myndar senuna á Íslandi. Við birtum einnig umfjöllun Myndlistarráðs um handhafa Myndlistarverðlaunanna, listaverk í pappírsgalleríinu okkar, umfjöllun um Íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum, aðsendar greinar og fleira. Tímaritið er samstarfsverkefni Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM), Myndlistarmiðstöðvar, myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, Listfræðafélags Íslands og Myndlistarráðs
Efnisyfirlit 5. tölublaðs:
- Ritstjórnarpistill
- Þræðing: Tiplað um sögu íslenskrar textíllistar – Sigrún Inga Hrólfsdóttir
- „að njóta botnlauss hyldýpis völundarhússins“: Um óperu í samtímalist – Adam Buffington
- Staður til að vinna: aðstaða listamanna á Íslandi – Emilia Telese
- MáÍs gallerí
- Varðandi samstarf við það sem er meira-en-mennskt – Daria Testo
- Hver hefur efni á þessu endalausa harki? – Weronika Balcerak
- LungA sem loftvog – Sölvi Halldórsson
- Íslensku myndlistarverðlaunin
- Staðaraðferðir: persónulegt og sameiginlegt minni kallað fram í list Nermine El Ansari – Pari Stave
- Samherji v. Odee – Hákarlar í neti listamanns – Þorvaldur Sigurbjörn Helgason.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar