Safn smásagna eftir þekkt ljóðskáld. Bókin inniheldur tvær verðlaunasögur sem ritaðar eru með 50 ára millibili.