Höfundur: Hiroe Terada

ORAN

ORAN vantar eitthvað en neitar öllu sem GUTAN býður honum. GUTAN skilur ekki hvað amar að ORAN en finnur að lokum leið til þess að fá ORAN til að taka gleði sína á ný.

GUTAN

ORAN vill fá GUTAN til að vakna og sinna honum en GUTAN segir “NEI” í hvert skipti sem að ORAN stingur upp á einhverju til þess að fá GUTAN á fætur. Á endanum finnur ORAN leið til að fá GUTAN til að taka gleði sína á ný.

 

Fullkomin leið til uppeldis/barnasálgæslu finnst ekki! Leiðin til góðs uppeldis er leið hins gagnkvæma skilnings. Þessar bækur hvetja lesendur til að átta sig á að erfiðleikar eru eðlilegur hluti samskipta (og oft skemmtilegir í upprifjun) og hver hindrun gefur foreldri/umsjónarmanni tækifæri á að mynda sterkari tengsl við barnið. Lestur þessara bóka ýtir undir félagslegan og tilfinningalegan þroska barnanna.

Oran og Gutan bækurnar eru prentaðar í svarthvítu þar sem að ung börn geta betur greint hluti í svarthvítu. Fyrir 0-4 ára.