Það er engin lognmolla í kringum Ralf og Vanellópu. Núna fara þau á flakk um sjálft Internetið til að bjarga málunum í leikjasalnum!

Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur.