Röskun

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 288 2.990 kr.
spinner
Rafbók 2020 3.690 kr.
spinner

Röskun

2.990 kr.3.690 kr.

Röskun
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 288 2.990 kr.
spinner
Rafbók 2020 3.690 kr.
spinner

Um bókina

Er heima alltaf best?

Hera er full tilhlökkunar að flytja í kjallaraíbúðina sem hún var að kaupa í Þingholtunum. Skömmu eftir flutningana finnur hún fyrir óþægilegri nærveru í íbúðinni og upplifir undarlega atburði. Á hún að treysta sjálfri sér eða er þetta allt saman hennar eigin hugarburður?

Íris Ösp Ingjaldsdóttir er eftirtektarverður nýr höfundur á íslenskum spennusagnavettvangi. Röskun er fyrsta bók hennar.

INNskráning

Nýskráning