Saga jólanna

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2006 2.590 kr.
spinner

Saga jólanna

2.590 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2006 2.590 kr.
spinner

Um bókina

Í Sögu jólanna er fjallað á ítarlegan hátt um jólahátíðina fyrr og síðar á Íslandi og víðar um heim. Rakin er saga jólanna frá upphafi þegar fátækir sem ríkir héldu ljósahátíð í skammdeginu. Hér er einstakur fróðleikur settur fram á litríkan hátt.
Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur, lýsir því hvernig kirkjan breytti eldra jólahaldi og mótaði nýtt helgihald, höfðingjar svölluðu og almúginn dansaði en allir reyndu að tjalda því besta sem til var á hverju heimili. 
Bókin skiptist í 17 kafla: Hátíðir í skammdeginu, kristnun jólanna, jólasálmar, jólafasta, helgidagar á aðventu, jólavættir, jólaksreytingar, jólatré, jólamatur, jólagjafir, jólaskemmtanir, jólasöngvar, jólasvall, jólagleði, jólakveðjur, áramót, jól um víða veröld. Bókina prýðir mikill fjöldi teikninga og ljósmynda. Höfundur, bókarinnar, Árni Björnsson, er löngu kunnur fyrir störf sín og bækur enda er hann virtur fræðimaður á sínu sviði.

Tengdar bækur

1.990 kr.
Árbók 2011 - Í Dali vestur
6.790 kr.
Í hálfkæringi og alvöru
6.990 kr.
Saga daganna
6.690 kr.
1.790 kr.
1.545 kr.
990 kr.
5.795 kr.

INNskráning

Nýskráning