Í þessari litlu bók lýsir ítalski eðlisfræðingurinn Carlo Rovelli grundvallarkenningum eðlisfræðinnar um alheiminn og raunveruleikann með ljóslifandi hætti.

Einstök bók sem hefur farið sigurför um heiminn.