Veturinn er kominn og Skellur leikur sér í snjónum ásamt vinum sínum. Hann býr til snjókanínu, fleygir sér niður brekku og rennir sér á svelli. Það er svo margt skemmtilegt hægt að bera!