Litir lífga upp á tilveruna og án þeirra væri hversdagur ansi grár. Hér kenna litríkar Disney-persónur yngstu lesendunum að þekkja skemmtilega liti.

Um leið og bókinni er flett birtist leiðbeiningaspjald sem auðveldar krökkunum að læra litina.