Höfundur: Kertasníkir

Jólasveinar athugið!

Átta bráðskemmtilegar barnabækur fyrir yngstu börnin á kostakjörum fyrir upptekna jólasveina og litla lestrarhesta. Bækurnar átta eru á 59% afslætti frá venjulegu verði í þessum pakka en kosta annars samtals 11.070 kr.

Í þessum pakka eru bækurnar:

-Herra Jóli – Hljóðbók
-Gerðu eins og ég – Hvati og dýrin
-Hver brunar svona hjá?
-Herra Æðislegur
-Litli andarunginn – fingrabrúðubók
-Ævintýrið um augastein
-Vinir Einars Áskells
-Vísur Ingu Dóru

Gefum bók í skóinn!