Skuldaskil – Sverrir

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2003 1.240 kr.
spinner

Skuldaskil – Sverrir

1.240 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2003 1.240 kr.
spinner

Um bókina

Sverrir – Skuldaskil er hreinskilið uppgjör Sverris Hermannssonar fyrrverandi ráðherra og bankastjóra við sögulega atburði á liðnum árum. Hann segir frá hatrömmum deilum og flokkadráttum bak við tjöldin sem leiddu til þess að Landsbankamálið svokallaða fór af stað. Hann dregur fram ýmislegt sem ekki hefur þolað dagsins ljós og mun án efa valda fjaðrafoki víða í stjórnkerfinu. Þá fjallar hann um árin sem hann var þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins svo og endurkomu sína í stjórnmálin og sviptir hulunni af ýmsum stórmálum.

Hér er skyggnst á bak við tjöldin þar sem átök um völd, fé og frama eru allsráðandi. Sverrir talar tæpitungulaust um menn og málefni – beinskeyttur og opinskár. Pálmi Jónasson fréttamaður skráði.

Tengdar bækur

3.690 kr.

INNskráning

Nýskráning